Um Ernu Jónsdóttur

Menntun

Myndlist og handíðaskóli Íslands

 • Fornám: 1980 - 1981
 • Grafíkdeild: 1981-1982
 • Leirlistadeild: 1993 - 1996

Ýmis leirlistarnámskeið

 • Danmörk: 1989 - 1993
 • International Ceramic Studio, Kecskemét, Ungverjalandi: Haust 1995

Erna hefur frá 1996 unnið sem leirlistamaður og selt verk sín gegnum gallerí einsog:

 • Gallerí List, Skipholti 50d, 105 Reykjavík
 • Listfléttan sf, Hafnarstræti 106 Akureyri

Sýningar

 • 2006 - ,,Líf í leir“ - Afmælissýning Leirlistafélagsins í Hafnarborg
 • 2007 - Bollasýning í Kringlunni
 • 2007 - Lifandi ljós á aðventu - Grensáskirkju
 • 2008 - Lifandi ljós – Langholtskirkju
 • 2009 - HönnunarMars – (Hönnunardagar á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands)
 • 2009 - Duftkerjasýning í listasal Mosfellsbæjar
 • 2009 - Ljós á aðventu – Hallgrímskirkju
 • 2010 - Askja í Öskju í Boxinu Akureyri